María Lind Baldursdóttir
Yfirlýsing frá listamanni
Hugsandi mest um náttúruna og tilfinningar þegar ég set upp verk vil ég treysta á það að hlutirnir komi sem náttúrulegast upp þó að hluturinn er manngerður. Mín verk eru samansafn af mínum innri hugmyndum og fyrri verkum. Mitt meginatrið er að koma því á sviðsljós hvað er í gangi í kringum okkur, alstaðar í heiminum ekki það fjarskyldum manninum. Náttúrunni. Ég notast aðalega við innsetningar og vídeó í mínum verkum.
Menntun
2017-2020 Listaháskóli Íslands, BA Myndlist
2019 Skiptinám til Turku University of Applied Sciences, Turku.
2013-2017 Tækniskólinn, stúdent hönnunar- og nýsköpunarbraut.
Einkasýningar
2019 Án tillits, Naflinn, Reykjavík, Ísland
Valdar samsýningar
2020 Magninnkaup, Gallerý Sælir Kælir, Reykjavík, Ísland
2020 Naflakusk, Naflinn, Reykjavík, Ísland
2020 17 nemendur, einn fokkaði upp, Segull 67, Siglufjörður, Ísland
2019 Come back, Naflinn, Reykjavík, Ísland
2019 Sculpture, Nemendagallerý, Turku, Finland
2018 Víddir, Grandagarði 16, Reykjavík, Ísland
2018 Spook the neigbourhood, Reykjavík, Ísland
2017 Halló!, Rýmd, Reykjavík, Ísland
Verk í opinberu rými
2018 Sjónvarpsherbergið, Heiðmörk, Ísland
Meðlimur í SÍM